15. jan. 2009

Quotes

Er í mjög spennandi námskeiði og í fyrsta fyrirlestrinum bætti kennarinn þessum orðum Frank Outlaw inn.
Mér fannst þetta algjör snild og leyfi ykkur auðvitað að njóta með mér.

Watch your thoughts, for they become words.
Watch your words, for they become actions.
Watch your actions, for they become habits.
Watch your habits, for they become character.
Watch your character, for it becomes your destiny.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Aint that the truth.

þess vegna vill maður breyta örlögum sínum.

jeg sagði...

Já nú væri snilld ef maður væri betri í enskunni *hóst*
Knús og kossar :*

Nikita sagði...

Þú kannt alveg ensku Jóna mín, einhvern veginn gastu vísað útlendingunum á Almannagjá :)