13. jan. 2009

biðin endalausa

Ég beið og beið eftir að fá einn, en fékk hann ekki. Ég beið og beið eftir kommentum, fékk engin. Ég bíð og bíð eftir að skólinn byrji, hann byrjar í dag.
Ég bíð og bíð eftir að taka ákvarðanir, sumar erfiðari en aðrar, held það sé langt í það. Og það er óþolandi!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bið endalaus bið..
sem bara styttist ei neitt
í sumar það er satt
þá leið hér tíminn rosa hratt...


ekki gaman að bíða
en ég skal alveg bíða með þér ef þig vantar félagsskap!!
kv Eva

Nikita sagði...

Takk sæta, en ég held þú myndir fljúga hratt í snatri, já einsog fuglarnir og sólin... því nú er þetta breytt...

sorry ég bara varð að vera svona skondin einsog þú!