22. des. 2008

Fór í bíó í kvöld á Taken sem er alveg frábær en ég verð að láta vita að ég er með alveg ægilegan kvikmyndasmekk og sumir sem þekkja mig hrista hausin yfir honum. Og á undan myndinni var sýnt úr einni slíkri sem ég er bara ansi spennt yfir. Veit samt ekki hver myndi nenna með mér þar sem að brói verður farin úr landinu og engin kærasti lengur sem lagði margt á sig við að horfa á svona lélegar myndir með mér...

en hér er trailerinn og ef þetta hrífur einhvern þá bara endilega hringja

Engin ummæli: