6. feb. 2009

34 ára

já, ég á víst afmæli í dag og líður bara vel. Finnst alltaf einsog ég sé 20 ára og lít meira að segja betur út í dag en fyrir 14 árum síðan.

En ég fékk köku í morgunmat, mjög gaman því börnin eru hjá pabba sínum og maður vaknar einn.

Svo er gaman að vera á feisinu og fá helling af kveðjum en ég held að þessi skeri sig úr.

Tútelú!

1 ummæli:

jeg sagði...

Ester min þú ert æði og verður það alltaf. Enn og aftur til hamingju með daginn.....þó seint sé núna hihihi...
En já þessi afmæliskveðja er sannarlega notaleg og erfitt að toppa.
Knús og kossar mín kæra.