7. jan. 2008

Hvað skal gera?

Hitti mömmu í gær og hún sagði með pirringsrödd: Þú verður að fara ákveða þig hvað þú vilt gera. Þú veist ekkert hvort þú eigir að stíga í hægri fótinn eða vinstri hvað þá báða.

Ég verð að fara finna mig...

Er búin að sækja um vinnu, í faginu, skrifstofu og svo kennarastöðu sem mér reyndar stóð til boða en hver getur verið í 50% starfi?

Arg,... óþolandi ástand.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er verið a leyta að þjónustufulltrúa söludeildar í plastprent :o) hhehe.. kv Hilda

Nikita sagði...

hahahaha... vantar ekki líka í pokasalinn?

Nafnlaus sagði...

jú sveim mér þá ;o)
en hey.. ertu að gera eitthvað lítið eða mikið úr starfinu mínu hmhm.. ;o)kv hilda

Nikita sagði...

Nei alls ekki stelpa, spurning hvað ÉG vil gera :)og já hvað ég get gert.

La profesora sagði...

og hvar ætlarðu svo að vinna?