8. okt. 2007

Einstaklingsmiðað nám...

það kallar á málrækt 3, mál er miðill, skrudda I, srudda II, skræða I, skræða II, lærum gott mál, fallorð, smáorð og sagnorð. Ljósritað hefti fyrir fjóra nemendur, ljósritað hefti fyrir erlenda nemendur. Eina bókin sem þau FLEST eru með er Rauðkápa... og hér er ég bara auðvitað að tala um fyrir íslenskuna.

Er búin að vera í allan dag og allt kvöld að gera áætlun fyrir þau. Og ekki fæ ég borgaða yfirvinnu!

og svo eiga þau öll að fara í samræmt próf? Mér finnst þetta bara fáránlegt. Hvar er einstaklingsmiðaða prófið? Arg, bull, ég verð pirruð.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jahérna...þetta er aldeilis orðið flókið..í den þá var það bara ein bók fyrir alla :-)en sem betur fer þá er betur hugsað um þessi mál í dag og hvar nemendur eru staddir í náminu. Gangi þér vel Ester mín
kv
Elena