23. sep. 2007

Ferðalag

Klukkan er rétt yfir sjö. Tómt í koti mínu. Allir farnir. Ég fer líka bráðum út, niðri í kennó og klára verkefni með fleirum. Svo í fyrramálið fer ég lengra en stakkahlíð, lengra en kjalarnes. Ég er að fara í Hrútafjörðinn með bekkinn minn. Það verður svaka stuð í fimm daga takk fyrir. Á ekki von á öðru en að liggja undir sæng svo næstu helgi og safna kröftum fyrir vikuna þar á eftir. Ég mun ætlast til þess að minn heittelskaði verði hress og þjóni mér frá A-Ö.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og hvað?
dekraði hann við þig frá A-Ö??

Eða fóru þið bara saman í kringluna?

Nikita sagði...

Tja, svona frá A-Þ sem var alveg nóg... gerðum nú sem betur fer meira en að fara bara í kringluna! :)