17. sep. 2007

er að velta því fyrir mér hvort ég ætti að breyta til...
gera eitthvað sem er ekkert svo krefjandi... t.d. að vinna á kassa í bónus eða kannski í lush og fá ódýrari baðbombur.

mér finnst ég alltaf þurfa að flækja líf mitt einmitt þegar það er í fínu lagi.

segi bara einsog bangsímon: hugs hugs!


best að halda áfram að læra, skrifar hún með fýlusvip!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það eru lausar stöður niðrí pokasal! :P Gæti komið og heimsótt þig í kaffinu. En þú sérð nú fyrir endan á skólanum og öllu því (er það ekki?), getur þá kannski farið og einbeitt þér að vinnunni og fjölskyldunni... Láttu mig vita ef þú vilt kíkja í G.Hirðirinn einhvern daginn. Ég er alltaf laus í það.

kv. Begga

Nikita sagði...

jú ég held að ég muni sjá fyrir endanum. En Begga, hvað með kolaportið? Gætum nú fundið eitthvað þar :)

Nafnlaus sagði...

Kolaportið er líka uppáhaldið mitt! We can go there!
Kaupi kjóla þar allar helgar.

Næstu helgi sem þú ert laus :D

Begga