fór í bónus í dag og sá nýja diskinn hennar Ragnheiðar Gröndal. Kom stórt bros á mig og án þess að hugsa keypti ég hann og er mjög sátt. Mér finnst sá gamli betri en ég bara verð að setja hann ofaní skúffu, allavega í einhvern tíma.
Svo klikkaði ég á því að láta vita að einn af þeim fáu frábæru, yndislegu karlmönnum í lífi mínu átti afmæli í gær, hann pabbi töffari.
Ég ætla að bjóða honum á Bond, James Bond :)
Tútelú!
26. nóv. 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hammó með pabba gamla.
Já Ragnheiður er góð en ég er nú ekki svo mikið í að versla mér diska enda hlusta ég ekki svo mikið á tónlist eða útvarp......nema í bílnum.....alveg must þar sko. Annars kveikji ég bara ekki á græjunum hér og spila ekki einu sinni í tölvunni sko.
Jamm ég veit I´m like að old lady in the sveit heheheheh.....
Nei veistu það er bara nægur hávaði á heimilinu svo ég þarf ekki meira heheh....
knús og klemm essgan.
Skrifa ummæli