Núna ætla ég í Sundhöllina með Steina en hann er búin að suða um það í dáldið langan tíma. Rannveig nennir ekki, hún er úti að leika með strákunum!
Svo er ég ekkert smá ánægð með þennan part úr myndinni af mér!
Skelli svo inn mynd af henni Trítlu!
Mínar pælingar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli