28. okt. 2007

ein jákvæð hugsun...

en fyrst þær neikvæðnu. Ég kann ekki að læra, ég kem mér ekki í gang. Ég nenni ekki í vinnuna, ég get ekki lesið, ég kann ekki að gera hugarkort, allt er flókið, allt er ómögulegt. Ég vil ekki hitta fólk, fólk vill ekki vera nálægt mér núna, sem er kannski skiljanlegt. Eina jákvæða hugsun mín í dag er að bráðum sæki ég börnin mín. Þau eru svo skemmtileg og fá mömmu sína til að brosa og hugsa jákvætt!

Engin ummæli: