9. sep. 2007

Á ég að skrifa eitthvað?

Já er það ekki bara...

Allt gott að frétta af mér, alltaf nóg að gera. Er að skipuleggja vikuna, nei ég meina haustið, endalaus verkefnaskil fyrir skólann og svo auðvitað skipuleggja nám 7.bekkjar.

Nenni ekki að tala um skóla. Krúttin mín öll þrjú farin. Svo er mín kæra systir að flytja á Keili með hele familien!

Veit ekkert hvað ég á að skrifa hérna, hvað þið ágætu lesendur vilja lesa. Set því bara auglýsingu hér í staðinn:




Þessar myndir og fleiri er hægt að fara og skoða í Galleri Auga fyrir Auga á Hverfisgötu 35. Christopher Taylor, maður frænku minnar, er á bak við þær. Sýningin mun standa til 29. september og er opin fimmtudaga - sunnudaga frá kl. 14-17.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Á Keili..... fjallið, golfvöllinn, hótelið...???

Flottar myndir !!!

Nikita sagði...

Hmm? skil ekki. Viltu að ég skrifi um fjallið eða golfvöllinn?

Nafnlaus sagði...

Æi krútt, ég er að spá í hvaða Keili hún sé að flytja á, varla fjallið Keili, ekki á golfvöllinn hjá Keili....og ekki á Hótel Keili... eða hvað... ???
Knús til þín sæta ...

Nikita sagði...

oh. stupid ég. Hún er farin á gamla völlinn, þar sem að Jensinn minn er.